Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
slenging
ENSKA
centrifuging
DANSKA
udvinding
SÆNSKA
extraktion
FRANSKA
ectraction
ÞÝSKA
Extraktion
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hún er framleidd í býflugnabúum með færanlegum römmum og er fengin með dreypni eða slengingu. Hunangið er ýmist fljótandi, kristallað eða í föstu formi. Það er einnig til í vaxkökum.

[en] It is produced in hives with moveable panels and is obtained by decanting or centrifuging. It is either liquid, crystallised or creamy. It may also be in the form of honeycombs.

Skilgreining
slenging hunangs fer þannig fram að rammar með opnum, lirfulausum vaxhólfum eru settir í sérstaka skilvindu (sem heitir slengivél hjá býbændum). Hunangið slengist á innra borð tromlunnar í slengivélinni, lekur þar niður og er safnað í ílát

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 868/2007 frá 23. júlí 2007 um að færa upprunatáknun í skrána yfir verndaðar upprunatáknanir og verndaðar, landfræðilegar merkingar (Miel de Galicia eða Mel de Galicia (VLM))

[en] Commission Regulation (EC) No 868/2007 of 23 July 2007 entering a designation in the Register of protected designations of origin and protected geographical indications (Miel de Galicia or Mel de Galicia (PGI))

Skjal nr.
32007R0868
Athugasemd
Slenging felst í því að ná hunanginu úr römmunum með n.k. skilvindu er nefnist slengivél. Sjá nánar: http://www.byflugur.is/index.php?site=57&menuid=3

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
slenging hunangs

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira